Nokia N82 - Upplýsingar um vin skoðaðar

background image

Upplýsingar um vin skoðaðar

Til að skoða upplýsingar um vin, svo sem N-Gage

stigafjölda eða hvaða leik hann spilaði síðast, skaltu

fletta að spilaranum á vinalistanum þínum. Þú

verður að vera nettengdur og með tengingu við N-

Gage þjónustuna til að sjá stöðuna hjá vinum

þínum.

Vísirinn næst nafni spilarans sýnir hvort hann er

tiltækur.
Þú getur sent einkaskilaboð til N-Gage vina þinna

þótt þú sért ekki tiltækur eða án tengingar.