Efni samstillt, sótt eða sent
Eftir fyrsta flutninginn skaltu velja úr eftirfarandi til
að hefja nýjan flutning (veltur á gerð tækisins):
til að samstilla efni milli tækisins og hins
tækisins, ef hitt tækið styður samstillingu. Samstillt
er í báðar áttir. Ef efni er eytt í öðru tækinu eyðist
það í báðum tækjunum. Ekki er hægt að
endurheimta eydda hluti með samstillingu.
til að sækja gögn úr hinu tækinu. Þegar gögn
eru sótt eru þau flutt úr hinu tækinu í tækið þitt. Það
kann að vera beðið um að upphaflegu gögnin verði
geymd eða þeim eytt, allt eftir því af hvaða gerð hitt
tækið er.
til að senda gögn í hitt tækið
Ef
Símaflutn.
getur ekki flutt hlut er hægt að setja
hlutinn í
Nokia mappa
í C:\Data\Nokia eða E:
\Data\Nokia og flytja hann þaðan, allt eftir hvaða
gerðar hitt tækið er. Þegar þú velur möppu til
flutnings eru hlutir í samsvarandi möppu hins
tækisins samstilltir og öfugt.
Notkun flýtivísa við að endurtaka flutning
Þegar gagnflutningi er lokið er hægt að vista flýtivísi
í flutningsstillingarnar á aðalskjánum til að
endurtaka sama flutning síðar.
Flýtivísi er breytt með því að fletta að honum og
velja
Valkostir
>
Stillingar flýtivísis
. Til dæmis er
hægt að búa til eða breyta heiti flýtivísis.
Flutningsskrá birtist eftir hvern flutning. Til að
skoða skrá eldri flutnings flettirðu á flýtivísi á
aðalskjánum og velur
Valkostir
>
Skoða
notkunarskrá
.
21
Tæ
ki
ð
Meðhöndlun flutningsárekstra
Ef hlut sem á að flytja hefur verið breytt í báðum
tækjum reynir þetta tæki sjálfkrafa að sameina
breytingarnar. Ef það er ekki hægt kallast það
flutningsárekstur. Veldu
Skoða hvern fyrir sig
,
Forg. í þennan síma
eða
Forg. í hinn símann
til
að leysa áreksturinn. Skoða má nánari upplýsingar
með því að velja
Valkostir
>
Hjálp
.