
Takkaborðinu læst
Tökkunum er læst með því að ýta á vinstri
valtakkann og svo á *.
Takkarnir eru aflæstir með því að ýta á vinstri
valtakkann og svo á *.
Hægt er að láta takkaborðið læsast sjálfkrafa eftir
ákveðinn tíma.
Sjá „Öryggisstillingar“, bls. 148.