Nokia N82 - Hlustað á útvarpið

background image

Hlustað á útvarpið

FM-útvarpið þarf annað loftnet en það sem er á

þráðlausa tækinu. Samhæft höfuðtól eða

aukahlutur þarf að vera tengdur tækinu ef FM-

útvarpið á að virka rétt.
Ýttu á og veldu

Tónlist

>

Radio

.

Athugaðu að móttökugæði útvarpsins fara eftir

sendistyrk útvarpsstöðvarinnar á svæðinu.
Yfirleitt er hægt að hringja eða svara símtölum

meðan hlustað er á útvarpið. Hljóðið er tekið af

útvarpinu þegar símtal fer fram.

91

Tónli

starmappa

background image

Leitað er að útvarpsstöðvum með því að velja

eða

. Tíðninni er breytt handvirkt með því að

velja

Valkostir

>

Handvirk leit

.

Ef útvarpsstöðvar hafa verið vistaðar skaltu áður er

hægt að stilla á næstu eða fyrri stöð með því að velja

eða

.

Hljóðstyrknum er breytt með því að ýta á

hljóðstyrkstakkann.
Til að hlusta á útvarpið í hátalaranum velurðu

Valkostir

>

Virkja hátalara

.

Til að skoða hvaða útvarpsstöðvar er hægt að hlusta

á á tilteknum stað skaltu velja

Valkostir

>

Stöðvaskrá

(sérþjónusta).

Til að vista stöðina sem er valin á

útvarpsstöðvalistanum velurðu

Valkostir

>

Vista

stöð

. Listinn yfir vistaðar stöðvar er opnaður með

því að velja

Valkostir

>

Stöðvar

.

Til að fara í biðstöðu og hafa áfram kveikt á

útvarpinu velurðu

Valkostir

>

Spila í bakgrunni

.