Safnsíður
Safnsíður hjálpa þér að finna nýjustu
netvarpsþættina sem þú getur gerst áskrifandi að.
Safnsíður eru opnaðar með því að ýta á og velja
Tónlist
>
Podcasting
>
Skráasöfn
.
Innihald safnsíða breytist. Veldu möppu safnsíðu til
að uppfæra hana (sérþjónusta). Þegar litur
möppunnar breytist skaltu ýta aftur á skruntakkann
til að opna hana.
Safnsíður geta innihaldið netvörp sem eru flokkuð
eftir vinsældum eða eftir gerð.
Möppuefni er opnað með því að ýta á skruntakkann.
Listi yfir netvörp birtist.
Til að gerast áskrifandi að netvarpi velurðu titilinn
og ýtir á skruntakkann. Þegar þú hefur gerst
áskrifandi að netvarpsþáttum getur þú hlaðið
94
Tónli
starmappa
niður, sýslað með og spilað þá í
netvarpsvalmyndinni.
Til að bæta við nýrri safnsíðu eða möppu velurðu
Valkostir
>
Ný
>
Safnsíða
eða
Mappa
. Veldu titil,
veffang .opml-skrá (outline processor markup
language) og svo
Lokið
.
Til að breyta möppu, veftengli eða safnsíðu á
vefnum velurðu
Valkostir
>
Breyta
.
Til að setja inn .opml skrá sem er vistuð í tækinu
velurðu
Valkostir
>
Setja inn OPML-skrá
. Veldu
staðsetningu skrárinnar og settu hana inn.
Til að senda safnsíðumöppu í
margmiðlunarskilaboðum eða um Bluetooth
velurðu möppuna og svo
Valkostir
>
Senda
.
Þegar þú færð skilaboð með .opml-skrá um
Bluetooth opnarðu skrána til að vista hana í
Móttekið
möppunni í safnsíðum. Opnaðu möppuna
til að gerast áskrifandi að einhverjum tenglanna og
bæta þeim við netvörpin þín.