Flutningur tónlistar yfir í tækið
Hægt er að flytja tónlist úr samhæfri tölvu eða öðru
samhæfu tæki með samhæfri USB-gagnasnúru eða
Bluetooth-tengingu.
Til að hægt sé að flytja tónlist þarf tölvan að vera
með:
●
Microsoft Windows XP stýrikerfi (eða nýrra)
●
Samhæfa útgáfa af Windows Media Player
forritinu. Nánari upplýsingar um safmhæfni
Windows Media Player er að finna á vörusíðu
tækisins Nokia vefsíðunnar.
●
Nokia Nseries PC Suite 1,6 eða nýrri útgáfa
Windows Media Player 10 kann að valda töf á spilun
skráa sem eru verndaðar með stafrænum réttindum
eftir að þær hafa verið fluttar í tækið. Lagfærsla á
Windows Media Player 10, ásamt nýrri útgáfum, er
að finna á þjónustusíðum Microsoft.