Nokia N82 - Heimakerfi með tónlistarspilara

background image

Heimakerfi með tónlistarspilara

Hægt er að spila efni sem er vistað í Nokia tækinu í

samhæfum tækjum sem eru tengd við heimakerfi.

Einnig er hægt að afrita skrár úr Nokia tækinu yfir í

önnur tæki sem eru tengd við heimakerfi.

Nauðsynlegt er að stilla heimakerfið fyrst.

Sjá „Um

heimakerfi“, bls. 53.

Lag eða netvarpsþáttur fjarspilaður

1.

Ýttu á og veldu

Tónlist

>

Tónlistarsp.

.

2.

Veldu

Tónlist

eða

Netvörp

.

3.

Veldu flokka til að leita að laginu eða

netvarpsþættinum sem þú vilt hlusta á.

4.

Veldu lagið eða netvaripð og svo

Valkostir

>

Spila

>

Um heimanet

.

5.

Veldu tækið sem á að spila skrána í.

Lög og netvörp afrituð þráðlaust

Til að afrita eða flytja skrár úr tækinu yfir í annað

tæki á heimakerfi velurðu skrána og svo

Valkostir

>

Afrita og færa

>

Afrita á

heimanet

eða

Færa á heimanet

. Ekki þarf að vera

88

Tónli

starmappa

background image

kveikt á samnýtingu efnis í stillingum

heimakerfisins.

Sjá „Stillt á samnýtingu og efni

tilgreint“, bls. 54.