
Netvörp
Ýttu á og veldu
Tónlist
>
Tónlistarsp.
>
Netvörp
.
Netvarpsvalmyndin birtir þau netvörp sem er að
finna í tækinu.
Netvarpsþættir hafa þrjú gildi: aldrei spilaðir,
spilaðir að hluta og spilaðir í heild. Ef þáttur hefur
verið spilaður að hluta hefst spilun hans frá þeim
stað sem hann var stöðvaður síðast. Ef þáttur hefur
aldrei verið spilaður eða spilaður í heild hefst spilun
hans frá upphafi.