Spilun lags eða netvarpsþáttar
Þú gætir þurft að uppfæra tónlistar- og
netvarpssöfn eftir að hafa uppfært laga- eða
netvarpsval í tækinu. Til að bæta öllum hlutum við
safnið velurðu
Valkostir
>
Uppfæra
í aðalvalmynd
Tónlistarspilarans.
Lag eða netvarpsþáttur er spilaður á eftirfarandi
hátt:
1.
Ýttu á og veldu
Tónlist
>
Tónlistarsp.
.
2.
Veldu
Tónlist
eða
Netvörp
.
3.
Veldu flokka til að leita að laginu eða
netvarpsþættinum sem þú vilt hlusta á.
4.
Ýtt er á skruntakkann til að spila valdar skrár.
Hlé er gert á spilun með því að ýta á skruntakkann
og henni er haldið áfram með því að ýta á takkann
aftur. Spilun er stöðvuð með því að fletta niður.
Skruntakkanum er ýtt til vinstri eða hægri og haldið
inni til að spóla áfram eða til baka.
Farið er í næsta
hlut með því að
fletta til hægri.
Farið er í upphaf
hlutarins með því
að fletta til vinstri.
Til að hoppa yfir í
fyrri hlutinn
flettirðu aftur til
86
Tónli
starmappa
vinstri innan 2 sekúndna eftir að lag eða netvarp
hefst.
Til að kveikja eða slökkva á handahófskenndri
spilun ( ) velurðu
Valkostir
>
Stokka
.
Til að endurtaka hlut í spilun ( ), alla hluti ( ),
eða til að slökkva á endurtekningu velurðu
Valkostir
>
Endurtaka
.
Við spilun á netvarpsþáttum (podcast) er slökkt á
stokkun og endurtekningu.
Hljóðstyrknum er breytt með því að ýta á
hljóðstyrkstakkann.
Hljóminum er breytt með því að velja
Valkostir
>
Tónjafnari
.
Til að breyta hljómburðinum og steríóstillingunni
eða auka bassann velurðu
Valkostir
>
Hljóðstillingar
.
Til að sjá grafíska mynd við spilun velurðu
Valkostir
>
Sýna mynstur
.
Til að fara aftur í biðstöðu og láta spilarann vera í
gangi í bakgrunninum skaltu ýta á hætta-takkann
og til að skipta yfir í aðra opið forrit skaltu halda
inni.
Spilaranum er lokað með því að velja
Valkostir
>
Hætta
.