
Nöfn og númer vistuð og
þeim breytt
1.
Ýttu á og veldu
Tengiliðir
>
Valkostir
>
Nýr tengiliður
.
2.
Fylltu út þá reiti sem þú vilt og veldu
Lokið
.
Tengiliðarspjaldi er breytt með því að fletta að því
og velja
Valkostir
>
Breyta
. Einnig er hægt að leita
að nafninu sem þú vilt velja með því að slá inn fyrstu
stafina í nafninu í leitarreitnum. Þá birtist listi á
skjánum með nöfnum sem byrja á innslegnu
stöfunum.
Ábending: Einnig er hægt að nota Nokia
Contacts Editor í Nokia PC Suite til að bæta við
og breyta tengiliðaspjöldum.
Til að bæta smámynd við tengiliðarspjald skaltu
opna spjaldið og velja
Valkostir
>
Breyta
>
Valkostir
>
Bæta við smámynd
. Smámyndin
birtist þegar tengiliðurinn hringir í þig.