
Unnið með tengiliðahópa
Tengiliðahópar búnir til
1.
Í tengiluðum skaltu fletta til hægri til að opna
hópalistann.
2.
Veldu
Valkostir
>
Nýr hópur
.
3.
Gefðu hópnum heiti eða notaðu sjálfgefna heitið
og veldu
Í lagi
.
4.
Veldu hópinn og
Valkostir
>
Bæta félögum
við
.
5.
Veldu tengilið og ýttu á skruntakkann til að
merkja hann. Til að bæta mörgum meðlimum
við á sama tíma skaltu endurtaka þetta fyrir alla
tengiliðina sem þú vilt bæta við.
6.
Veldu
Í lagi
til að bæta tengiliðunum við hópinn.
134
Te
ng
iliðir (s
ím
as
krá)

Heiti hóps er breytt með því að velja
Valkostir
>
Endurnefna
, slá inn nýtt heiti og velja
Í lagi
.
Meðlimir fjarlægðir úr hóp
1.
Í hóplistanum skaltu velja hópinn sem þú vilt
breyta.
2.
Flettu að tengiliðnum og veldu
Valkostir
>
Fjarlægja úr hópi
.
3.
Veldu
Já
til að fjarlægja tengilið úr hópnum.
135
Te
ng
iliðir (s
ím
as
krá)