Nokia N82 - Þráðlaust staðarnet

background image

Þráðlaust staðarnet

Hægt er að tengja tækið við þráðlaus staðarnet

(WLAN). Á þráðlausu staðarneti er hægt að tengjast

við internetið og önnur tæki sem eru tengd við

netkerfið.