Um þráðlaus staðarnet
Til að nota þráðlaust staðarnet þarf það að vera til
staðar á svæðinu og tækið þarf að vera tengt við
það.
Í sumum löndum, eins og t.d. Frakklandi, eru
takmarkanir í gildi fyrir notkun þráðlauss LAN.
Leitaðu frekari upplýsinga hjá yfirvöldum í þínu
landi.
Aðgerðir sem nota þráðlaust staðarnet eða leyfa
slíkum aðgerðum að keyra í bakgrunni meðan aðrar
aðgerðir eru notaðar krefjast aukinnar
rafhlöðuorku og minnka endingartíma
rafhlöðunnar.
Tækið þitt styður eftirtaldar í þráðlausu staðarneti:
●
IEEE 802.11b/g staðalinn
●
2,4 GHz virkni
●
WEP-dulkóðunarstaðalinn (Wired equivalent
privacy) með allt að 128-bita lyklum, Wi-Fi
verndaðann aðgang (WPA) og 802.1x
dulkóðunaraðferðir. Hægt er að nota þessar
aðgerðir ef netkerfið styður þá.