Nokia N82 - Pörun tækja

background image

Pörun tækja

Til að parast við samhæf tæki og sjá hvaða tæki eru

pöruð opnarðu aðalskjá Bluetooth og flettir til

hægri.
Fyrir pörun skaltu búa til þitt eigið lykilorð (1 til 16

tölustafir) og biðja eiganda hins tækisins um að

nota sama lykilorð. Tæki sem ekki eru með

notandaviðmót eru með fast lykilorð. Lykilorðið er

aðeins notað einu sinni.

1.

Parast er við tæki með því að velja

Valkostir

>

Nýtt parað tæki

. Tæki sem eru innan svæðisins

birtast.

2.

Veldu tæki og sláðu inn lykilorðið. Slá verður

sama lykilorð inn í hitt tækið.

3.

Sumir hljóðaukahlutir tengjast tækinu sjálfvirkt

eftir pörun. Flettu að öðrum kosti að

aukahlutnum og veldu

Valkostir

>

Tengjast

við hljóðtæki

.

Pöruð tæki eru auðkennd með í tækjaleitinni.
Til að tilgreina tæki sem heimilt eða óheimilt skaltu

fletta að því og velja svo úr eftirfarandi valkostum:

Stilla sem heimilað

— Hægt er að koma á

tengingu milli tækisins þíns og hins tækisins án

vitneskju þinnar. Ekki þarf að samþykkja eða

heimila tenginguna sérstaklega. Notaðu þessa

stillingu fyrir þín eigin tæki, s.s. samhæft

höfuðtól eða tölvu, eða tæki þeirra sem þú

treystir. táknar samþykkt tæki á skjá paraðra

tækja.

Stilla sem óheimilað

— Samþykkja þarf beiðnir

um tengingu frá þessu tæki sérstaklega hverju

sinni.

Hætt er við pörun með því að velja tækið og síðan

Valkostir

>

Eyða

.

Hætt er við allar paranir með því að velja

Valkostir

>

Eyða öllum

.