Þrálaus staðarnet í boði
Ýttu á og veldu
Verkfæri
>
Tenging
>
Stj.
teng.
>
Staðarnet í boði
.
78
Teng
in
ga
r
Gluggi þráðlausra staðarneta sýnir þráðlaus
staðarnet á svæðinu, stillingar þeirra (grunngerð
eða sértæk) og sendistyrksvísi. birtist þegar um
er að ræða dulkóðuð staðarnet og þegar tækið
hefur verið tengt við staðarnetið.
Hægt er að skoða upplýsingar um staðarnet með því
að velja
Valkostir
>
Upplýsingar
.
Til að búa til internetaðgangsstað í staðarnet
velurðu
Valkostir
>
Tilgreina aðgangsst.
.