Nokia N82 - Verkfæri fyrir minniskort 

background image

Verkfæri fyrir minniskort

Hugsanlega hefur samhæfu minniskorti þegar verið

komið fyrir í tækinu.

Ýttu á og veldu

Verkfæri

>

Hjálparforrit

>

Minni

.

Til að sjá hversu mikið minni mismunandi

gagnagerðir nota velurðu

Valkostir

>

Upplýsing.

um minni

.

Til að taka öryggisafrit af gögnum í minni tækisins

og setja það á samhæft minniskort skaltu velja

Valkostir

>

Afrita minni símans

. Tækið lætur vita

ef ekki er til nægt laust minni til að búa til

öryggisafrit.
Til að flytja upplýsingarnar aftur yfir í minni tækisins

velurðu

Valkostir

>

Endurh. frá korti

.

Þegar minniskort er forsniðið er öllum gögnum eytt

af því varanlega. Sum minniskort eru forsniðin af

framleiðanda og önnur þarf að forsníða.

Upplýsingar veitir söluaðili. Það þarf ekki að

forsníða minniskortið sem fylgdi tækinu.
Til að forsníða minniskort velurðu

Valkostir

>

Forsníða minniskort

og svo

til staðfestingar.

143

Verkfæramappa